Love Story Einband, ný íslensk lambsull, afar fíngert og mjúkt einband

FRÁ ISK2.237

Love Story Einband er einstaklega fíngert og mjúkt band úr hreinni íslenskri lambsull, sköpuð af Hélène Magnússonar. Bandið er unnið með ást og umhyggju til að gera það allra besta út íslensku ullinni. Það er spunnið úr hágæða íslenskri lambsull, sérvalin af Hélène í verksmiðju á Ítalíu (engan verksmiðja á Íslandi getur spunnið svona fínt band). Love Story er einstök og falleg afurð sem nýtist best í fíngerðu sjálaprjóni og minnir á þelbandi sem var notað í gamla daga. Það unnið með bæði tog og þel og er það þar af leiðandi sterkt.

Love Story Einband frá Hélène Magnússon, 100% ný íslensk lambsull, afar fíngert einband, 25 g dokka/ 225 m
Prjónfesta 10 cm = 38 L á prjón nr. 2 með sléttu prjóni

Gilitrutt fæst einnig í Álafoss, Handprjónasambandi Íslands (Skólavörðustig) og Storkinum á höfuborgasvæðinu, svo og í Þingborg ullaversluni à Selfóssi, Garn í gangi á Akureyri og Hús Andanna í Egilsstöðum. Fæst einnig handlitað í Garnbúð Eddu í Hafnafirði.

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)