HÖNNUN: Halla Ben.
BAND:
Uppskriſtin er bæði fyrir einrúm E og
L-band. Á myndinni er peysan prjónuð í lit E 1013.
E-band: Allar einrúm E tegundir.
Stærðir: S/M (M/L) 200 (250) g
L-band: Allar einrúm L tegundir.
Stærðir S/M (M/L) 350 (400) g
PRJÓNAR:
E-band: Hringprjónar nr. 4 og 5.
Sokkaprjónar nr. 4 og 5.
L-band: Hringprjónn nr. 4,5 og 8.
Sokkaprjónar nr. 4,5 og 8.
PRJÓNFESTA í mynsturprjóni,
MJÖG MIKILVÆGT er að gera prjónfestuprufu: E-band:
10 cm = 16 L
10 cm = 20 umf
L-band:
10 cm = 14 L 10 cm = 18 umf
STÆRÐIR, E-band og L-band: Hálf yfirvídd 45 (47) cm
Sídd frá handvegi: 45 (47) cm
Ermalengd: 45 (47) cm
• Bolur og ermar eru prjónuð í hring upp að handvegi
• Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn hringprjón og axlarstykki prjónað.
• Laskaúrtaka er á axlarstykki.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: enga villu fannst.