HB 03

FRÁ ISK700

Það er einfalt að prjóna þessa peysu og árangurinn sést hratt. Halla var búin að láta sig dreyma um einfalda grófa ullarpeysu sem væri bæði falleg við gallabxur og pils. Þegar Halla skoðaði hákarlasafnið í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi, varð hún hugfangin af mynstri hákarlatannanna. Þær minntu hana á sögur af langafa hennar, “Hákarla Sæmund”, sem var skipstjóri á skipi sem veiddi hákarla og eyrnalok hans úr hákarlatönn. Ef hákarl missir tönn, mun tönnin sem liggur á bak við færast fram og fylla gatið. Hákarlar hafa því alltaf fullkomið sett tanna. Sumar tegundir hákarla endurnýja allt að 30.000 tennur á líſtíma sínum. Síendurtekið mynstrið minnir á þessar óþrjótandi hákarlatennur.

Garn: Einrúm E (lopi + silk), Einrúm L (lopi + silk)

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)