25g af Love

FRÁ ISK0

Sjalið er prjónað á stóra prjóna með einni dokku af Love Story og vegur því aðeins 25 grömm. Þú þarft ekki að kunna blúnduprjón til að sýna fegurð Love Story! Einfaldur skakki dugir! Það erfiðasta er að velja milli 20 Love Story litanna!

PDF uppskrift (ókeypis á meðan Prjónagleði stendur!!)

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)