Forystuvettlingar

FRÁ ISK750

Forystuvettlingar eru prjónaðir úr ull af forystufé þar sem fallegir litir forystufjárins njóta sín vel. Forystufé er einstakur stofn sem finnst hvergi annars staðar í heiminum. Hönnun mín sækir innblástur í hefðbundnu laufaviðavettlingana frá Vestfjörðum. Vettlingarnir koma í fimm stærðum, fyrir smábörn jafnt sem fullorðna karlmenn. Það eina sem þú þarft að gera er að velja þrjá liti, þar af tvo mjög ólíka. Ég passaði upp á að það væri um það bil sama magn notað af hverjum lit svo að hægt sé að raða þeim eftir list með ólíkum útkomum. Með þremur 50g hespum gæti jafnvel verið nóg garn til að prjóna tvö pör, eitt fyrir barn og annað fyrir fullorðna, allt fer það eftir völdum stærðum.

Garn notað: Forystuþræðir

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)