Lopasett hennar Henríettu

FRÁ ISK750

Í fyrstu sögunni ævýntira Theodóru, “Út úr gerðinu”, hittum við Henriettu, vinkonu hennar og skemmtilega litla rauðhærða brúðu. Hún er í fallegu prjónasetti undir áhrifum að hinni hefðbundnu íslensku lopapeysu. Í því er lopapeysa og aðsniðin hneppt peysa, húfa og taska í stíl við, og bráðfallegur kjóll. Þá gefast tækifæri til þess að reyna á færnina og læra nýju aðferð svo sem að prjóna munstur ofan frá eða klippa í peysu með hekl aðferð.
Uppskriftin fyrir dúkkuna (innifalið prjónaklukka og nærföt) er sú sama og fyrir Theodóru. Aðeins litirnir eru aðrir. Uppskriftin að dúkkunni er EKKI innifalin í lopasettinu. Hin fötin og fylgihlutirnir eru sérstakar uppskriftir: fylgist með hvaða fatnaður er fáanlegur!

Garn: Léttlopi frá Ístex, 100% hrein íslensk ull, 50g/dokkan, 50g = ca.100m

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)