Skakki

FRÁ ISK968

Skakki-sjalið mítt varðveitir allar þætti í hefðbundnum skökkum en rendur með gataprjóni ná yfir alla vængina. Hver bekkur er prjónaður með mismunandi gataprjónamunstri frá ýmsum héruðum landsins eða sem finna má í öðrum hefðbundnum íslenskum sjölum og blúndusjölum. Sjalið er prjónað ofan frá eins og slík sjöl voru gjarna prjónuð á Vestfjörðum.

Garn: Feldfé eða Gilitrutt Tvíband
Gilitrutt 
KIT er til sölu hér

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)