Icering

FRÁ ISK600

Þessi auðvelda en sniðuga uppskrift eftir Héléne Magnússon er tilvalið byrjendaverkefni í íslensku útprjóni. Það er prjónað í hring. Leiðbeiningarnar eru bæði skrifaðar og á munsturteikningu, sem hjálpar prjónafólki sem ekki er vant munsturteikningum að læra að nota þær og er þar með góður undirbúningur fyrir flóknari íslensk sjöl.

Garn: Rowan Cocoon

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)