HÖNNUN: Saga afghan teppi hannaði Tinna þórudóttir Þórvaldsdóttir, íslenskan hekl-listakona og hönnuður. Hún deilir tíma sínum á milli Kúbu og Íslands og þú getur séð áhrif frá báðum heimum í verkum hennar. Þú getur lesið meira um hana á vefsíðunni hennar, hér. Þar er að finna mörg myndbönd um hvernig á að vinna mósaík-heklið.
Stærð
1 dúlla: 7 cm x 7 cm
Barna teppið 80 dúllur: 60 cm x 48 cm. Kanturinn bætir við 2,5 cm.
Garn
Gilitrutt Tvíband frá Helene Magnússon, 100% íslensk lambsull, fíngert tvinnað band.
Fyrir 80 dullur-teppið, eru notaðar 7 dokkur í aðallit (einlit) og 4 dokkur í munsturlit (einlit eða litir af eigin vali).
Í teppið á myndunum, Tinna notaði allir 20 Gilitrutt litir + 6 dokkur í aðalliti (Natural white).
Gott að vita:
1 Gilitrutt dokka / 25g = 15 dúllur í aðallit og 25 dúllur í munsturlit
1 square = 2.5g and needs approx. 8 m of MC and 4.5 m of CC
Heklunál
2.5 mm
Aðferð: Teppið er heklað með mósaík-munstri.
Kit: Pakkinn inniheldur nog af garni til að prjóna teppa, en ekki heklunál eða önnur áhöld. Uppskriftin, ef valin, kemur sem PDF. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.
Sending: sjá hér