Saga Afghan

FRÁ ISK12.750

Saga Afghan teppi hannaði Tinna þórudóttir Þórvaldsdóttir, íslenskan hekl-listakona og hönnuður. Hún deilir tíma sínum á milli Kúbu og Íslands og þú getur séð áhrif frá báðum heimum í verki hennar.

Prónapakkinn inniheldur nog af garni til að hekla barna teppið (og míklu meira ef þú velur pakkan með 20 Gilitrutt-litir!). Ef þú velur lit að eigin vali, láttu vita hvaða litir þú vilt fá og hvað er aðalliturinn/munsturlitir þegar þú ert að borga. Þú getur séð allir litirnir hér.

Gilitrutt KIT með eða án PDF á íslensku, ensku og frönsku
Usppkriftin er einnig til sölu sér hér

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)