Knitting through it: Inspiring stories for times of trouble

“Three stiches per second” (Þrjár lykkjur á sekúndu) er framlag mitt til bókar Lela Nargi. Þar segi ég frá því hvernig það að prjóna varð til þess að ég hætti að reykja! Er það hægt að prjóna sig í gegnum erfileika? Þetta er  þema greinasafnsins “Knitting through it: Inspiring stories for times of trouble” (Voyageurs Press, 2008)

Harðspjaldabók , 7.3 x 5.3 x 1.1″, 224 blaðsíður, á ensku

Viðmiðunarverð: 13,44 €

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)