Leyndarmál franskrar salatsósu opinberað Íslendingum

Leyndarmál franskrar salatsósu opinberað Íslendingum er kver um franskar salatsósur (vínegrettur) sem eru bornar fram með margvíslegu íslensku hráefni.

Hugmyndin að bókinni kviknaði með auknu úrvali og framboði af olíum, ediki og salati hér á landi. Bókin er skrifuð í léttum dúr, ríkulega myndskreytt og leikur íslensk ær stórt hlutverk við útskýringar á uppskriftum… Bókin er gefin út á íslensku, ensku, frönsku og þýsku hjá Sölku.

Plexigler, gormur, 15 x 10,5 cm, 62 bl.

ISK1.500

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,