DESIGN: Kristín Brynja Gunnarsdóttir
BAND:
50 g einrúm allar L tegundir. Á myndinni er álfakórónan prjónuð í lit 2001.
PRJÓNAR:
Stærð 1: Prjónar nr. 4,5 Stærð 2: Prjónar nr. 5,5 Stærð 3: Prjónar nr. 6
PRJÓNFESTA slétt prjón, fram og tilbaka: Prjónar nr. 4,5
10 cm = 16 L
10 cm = 22 umf
Prjónar nr. 5,5 10 cm = 15 L 10 cm = 20 umf
Prjónar nr. 6 10 cm = 14 L 10 cm = 19 umf
MYNSTUR, perluprjón:
1. umf: *1 sl, 1 br*. Endurtakið *-* út prjóninn.
2. umf: *1 br, 1 sl*. Endurtakið *-* út prjóninn. Endurtakið umf 1 og 2.
AÐFERÐ:
• Álfakórónan er ennisband sem er prjónað ofanfrá. Fyrst eru tindar kórónunnar prjónaðir fram og til baka.
• Mikilvægt er að jaðarlykkjur myndi keðju.
• Jaðarlykkjur af sléttum kanti tindanna eru prjónaðar upp á hringprjón og þar eſtir er kórónan prjónuð í hring.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: enga villu fannst.