Hapisk

FRÁ ISK1.020

Innblástur að sjalinu Hapisk og nafn þess sæki ég bæði til Íslands og Hjaltlandseyja. Sjalið er túlkun mín á hap, en það er orð á skoskri mállýsku yfir einfalt sjal sem ætlað er til daglegra nota. Uppskriftin var fyrst birt í bókinni The Book of Haps eftir Kate Davies og Jen Arnall-Culliford.

Garn notað: Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon
KIT (17 dokkur + prjónapoki) með 20% áfslátti til sölu hér

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)