Gamaldags

FRÁ ISK1.054

Gamaldags peysan hefur sannarlega hefbundið munstur þótt það bjóði upp á nútímalega litasamsetningu. Það sem hins vegar er “ekki gamaldags” við peysuna er aðskorið sniðið, flegið hálsmálið sem Hélène Magnússon er þekkt fyrir og sérlega kvenlegt yfirbragð. Uppskriftin gefur bæði leiðbeiningar til að búa til opna peysu og peysu, og einnig styttri útgáfu.

Garn: Léttlopi or Einrúm L
KIT til sölu hér

PDF uppskrift

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)