“Móakot heitir hönnum mín og peysurnar mínar kalla ég Landnámsdætur og synir.” segir Margrét Halldórsdóttir
Notes in English from Hélène Magnússon:
“I’m very happy to be able to offer you this beautiful design by Móakot, which I joyfully reknitted with Gilitrutt Tvíband, my own soft Icelandic lambswool yarn. The following notes are meant to clarify some points and I also asked Margrét to add two sizes to the pattern. On my website, you will find helpful tutorials illustrating some techniques used in this pattern, such as the steek.”
…
Stærðir S(M,L)XL, XXL
Bláa peysa er í stærð M.
Mál
Yfirvídd: 84(87,97)105.5,112 cm
Lengd bols: 44(45,45)46,47 cm
Lengd erma: 46(48,49)50,50 cm
Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon, 100% hrein ull, 100% íslensk lambsull, blúndugarn, tvíband, 25 g dokka = 112 m
A: Askja blue: 9(9,10)11,12 dokkur
B: Westfjord green: 1(1,2)2,2 dokkur
C: Hafra beige: 1 dokka í öllum stærðum
Fleiri litasamsetningar: A,B,C
Hafra beige, Natural white, Natural brown
Basalt grey, Natural white, Raven black
Prjónfesta: 24 L og 36 umf á prj nr 3,5 mm
Aðferð: Peysan er prjónuð eins og lopapeysa og klippt.
Uppskrift: Uppskriftin sem hér er um að ræða er á ensku og er prentuð. Með henni fylgir aukaleiðbeiningar frá Hélène í formi PDF (á ensku eða frönsku). Fylgir einnig merki úr leðri frá Móakoti til að sauma í peysuna. Uppskriftin á íslensku er hægt er að nálgast í búðum á Íslandi, td í Storkinum.
Núverandi PDFs: KristinENG1-1, KristinFR1-1
Kit: Pakkinn inniheldur garnið en ekki prjóna eða önnur áhöld. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði. Uppskriftin á ensku fylgir frítt með garnið. Uppskriftin á íslensku fylgir hins vegar ekki með prjónapakkanum og þarf að kaupa sér.