Skotthúfa

FRÁ ISK726

Skotthúfan hennar Ingibjargar Guðjónsdóttur varð til við innblástur frá hinni upprunalegu skotthúfu Hólapilta og prjónuðu kvenskotthúfunni. Hún er handprjónuð, þæfð og meðhöndluð af ást, til að veita sem besta vörn gegn umhleypingasömu íslensku veðri. Skotthúfan heldur í öll helstu einkenni gömlu skotthúfunnar sem hún byggir á, en hólkurinn er hér í nútímalegri útgáfu úr ryðfríu stáli.

Garn notað: Álafoss Lopi

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)