Hönnun: Hélène Magnússon
Stærðir: XXS(XS,S,M)(L,XL,2XL)(3XL,4XL,5XL)
U.þ.b. 25 cm laus við brjóst og 20 cm laus um handleggi.
Veljið stærð sem er næst ykkar máli með 25 cm svigrúmi yfir brjóstkassa.
Peysa sýnd er í Raven black, stærð M (svört) með 25 cm svigrúmi og Palagonite ochre S (móberg gul) með 15 cm svígrúmi.
Tilbúin mál (í cm)
A Hálsmál: 46(46,51,51)55,55,60(60,60,60)
B Brjóstmál: 97(106,111,120)129,143,152.5,161.5,171,180
C Lengd bols að handvegi: 30(30.5,31,31.5)32,32.5,33(33.5,34,34.5)
D Lengd axlarstykkis framan á: 20(20.5,20.5,22)22,22.5,23(23.5,23.5,24)
E Lengd axlarstykkis aftan á: 4 cm lengra en á frammi
F Upphandleggur: 37(37,41.5,41.5)46,51,55.5(60,64.5,64.5)
G Ummál neðan á ermum: 21.5(21.5,24.5,24.5)27.5,27.5,27.5(27.5,31,31)
H Ermalengd að handvegi: 36(37,37.5,38)38.5,39, 39.5(40,40.5,41)
Prjónfesta: 10 cm = 13 L x 19 umf með sl prj á prj nr 6
Garn : Katla sokkaband frá Hélène Magnússon: ný ull, 99% íslensk lambsull, 1 % silk, sokkaband, ekki superwash, 100 g hespa = 220 m : 2(3,3,4)4,5,6(7,8,9) hespur
Notað: 394(476,539,627)746,937,1102(1277,1450,1623) m
Peysa sýnd er í Raven black, stærð M (svört) og Palagonite ochre S (móberg gul) en Katla er til í 11 litum.
Prjónar: hringprjónar nr 6 mm. Töfralykkju-aðferðin (e. Magic Loop) er notuð til að prjóna ermar og háls en einnig má nota sokkaprjóna.
Annað: stoppunál, prjónamerki, langar geymslunálar eða aukaprjónar í sömu stærð eða finnri.
Aðferð: Peysan er prjónuð í hring að ofan. Axlastykkið er prjónað fyrst, síðan eru bolur og ermarnar aðskilin og prjónað í hring.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti. Þú færð sent töluvupost með léns til að niðurhalda um leið og búið er að ganga frá greiðslu. Einnig er PDF skjálið geymt í Prjónakerlingar reikning þín: skráðu þig og ferðu undir Níðurhald.
Errata: engan villu fannst.
Kit: Pakkinn inniheldur garnið og PDF uppskriftin en ekki prjóna eða önnur áhöld. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.
Sending: sjá hér