Prjónapakkinn inniheldur nog garn til að prjóna annað sjal.
Hönnun: Hélène Magnússon.
Stærð
Mál eftir strekkingu: sídd í miðju 85 cm, breidd 170 cm
Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon, hrein ný ull, 100% sérvalin íslensk lambsull, afar fíngert einband, 25 g dokka/225 m:
4 sauðarlitir (ekki litaðir) CC1, CC2, CC3 og CC4
CC1: Natural black, 2 dokur
CC2/CC3/CC4: Basalt grey (dark), Natural grey (light), Natural white, 1 dokka hvort
Prjónfesta: 10 x10 cm = 22 L og 26 umf með sl prjóni
Prjónar: hringprjónn (með hvössum oddum) 4 mm; heklunál 3 mm
Annað: strekkivír, títuprjónar, stoppunál, prjónamerki
Aðferð: Sjalið er prjónað ofan frá. Það er gert úr 2 ákvælega eins þríhyrningum með 3 miðL og 3 L með garðaprj báðum megin.
Munsturteikningar sýna aðeins helminginn af sjalinu. Hinn helmingur er pjrónaður sem spegilmynd. MiðL eru prj bara einu sinni.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti. Nuverandi PDFs: MargretENG1-1, MargretFR1-1, MargrétISL1-1
Kit: Pakkinn inniheldur garnið en ekki prjóna eða önnur áhöld. Pakkin inniheldur uppskriftin PDF. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.