Maja Light húfa

FRÁ ISK595

Maja Light húfan er prýðileg húfa sem prjónuð er úr Fjallalopa. Ég gat ekki annað en notað afgangsgarnið úr Maju light peysunni minni til þess að búa til samsvarandi húfu. Auðvitað getur þú notað hvaða DK-garn sem er sem þú átt afgangs! Húfan er prjónuð í hring frá stroffi og mótuð með úrtökum sem mynda blóm ofan á kollinum. Hún kemur í 4 stærðum.

Garn notað: DK band eins og Fjallalopi, Katla, Gilitrutt Tviband held töfalt (einnig fáanlegt í Handprjónasambandi Íslands og Þingborgu)

 

PDF uppskrift (15% kynningarafsláttur til og með 26. janúar, miðnætti, enginn kóða þarf)
lika til á Ravelry

> Meira upplýsingar neðar

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)