Hönnun: Hélène Magnússon
Stærðir: 4 stærðir XS(S,M,L) til að passa á höfuð 46-51 (51-56, 53-59, 56-61) cm í þvermál. Hægt er að aðlaga lengdina með því að bæta við eða taka út umf af stroffi og/eða munstri.
Húfan sem sýnd er á myndunum er í stærð M og stroffið aðeins lengra en uppskriftin segir til um.
Tilbúin mál
- Þvermál: 48(52,56,60) cm
- Lengd án stroffs: 18.5(18.5,20,20) cm
- Lengd með stroffi: 23.5(24.5,26,27) cm
Garn
DK garn sem hentar í tvíbandaprj, t.d, hentar afgangsgarnið úr Maju Light-peysunni vel.
Húfan á myndinni er prjónuð úr Fjallalopa frá Ístex, 100% ull, 50 g dokka = u.þ.b. 150 m
- Aðallitur: #3025 (fjallablár) 1 dokka
- Aukalitur 1: #3042 (logi), 1 dokka
- Aukalitur 2: #3001 (ljósmorauður), 1 dokka
Aukalitur 3: Gilitrutt Tvíband (notað tvöfalt) frá Hélène Magnússon, 100% ný ull, 100% sérvalin íslensk lambsull, tvinnað band, 25 g dokka = u.þ.b. 112 m: #2017 (Glacier turquoise), 1 dokka
Garn notað
- Aðallitur: 53(60,69,76) m
- Aukalitur 1: 53(60,69,76) m
- Aukalitur 2: 40(45,51,57) m
- Aukalitur 3: 11(12,14,16) m
- Prjónar: hringprjónar nr 3 og 3,75. Einnig má nota sokkaprjóna.
Annað: stoppunál, prjónamerki.
Aðferð: prjónað í hring, tvíbandaprjón
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal með tölvupostien er ekki send í pósti. Þú finnur hana einnig alltaf í reikningunni þinni undir Niðurhal.
Errata: engan villu fannst.