Maja Light

FRÁ ISK1.000

Maja Light er léttari útgáfa af vinsælu opnu lopapeysunni minni Maju. Maja er ókeypis uppskrift sem ég hannaði fyrir sænska fyrirtækið Järbo Garn árið 2020 og er nefnd eftir aðal hönnuði þeirra, Maju Karlsson. Ólíkt upprunalegu Maju peysunni, er Maja Light prjónuð að ofan, frá hálsmáli og niður. Uppskriftin býður upp bæði opna peysu og peysu með stuttum ermum. Þær koma báðar í 10 stærðum, frá XXS upp í 5XL. Ég vona að ykkur þyki gaman af þessari léttari útgáfu sem fagnar Fjallalopa, nýja garninu í Ístex línunni.

Garn notað: Fjallalopi, Katla, Gilitrutt Tviband held töfalt (einnig fáanlegt í Handprjónasambandi Íslands og Þingborgu)

 

PDF uppskrift (15% kynningarafsláttur til og með 13. janúar, miðnætti, enginn kóða þarf)
lika til á Ravelry

> Meira upplýsingar neðar

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)