Stærðir: XS(S,M,L)XL,2XL,3XL
Peysa eða opin peysa (klippt í) með vali á aðsniðnu mitti fyrir konur.
Amk 5 cm laus í kringum brjóstkassa. Veljið stærð sem er 5 cm stærri en brjóstmálið.
Sýnishorn á myndum: hvít peysa axlastykki A í stærð M, svört peysa axlastykki B + aðsniðið mitti í stærð XS, svört peysa axlastykki A í stærð L.
Tilbúin mál
- Brjóstkassi: 71(80,89,98)114,123,132 cm
- Bolur neðst: 74(83,92,101)117,126,135 cm
- Mitti (valfrjálst): 61(71,80,89)104,114,123 cm
- Lengd bols að handvegi: 36(38,40,43)46,49,52 cm
- Ermalengd að handvegi: 46(47,48,49)50,51,52 cm
- Úlnliður: 23(23,25,25)26,26,28 cm
- Upphandleggur: 29(31,32,34)35,37,38 cm
Prjónfesta: 10 cm = 13 L og 18 umf á prj nr 6.
Prjónar: hringprjónar nr 6 og 4,5 fyrir. Töfralykkju-aðferðin (e. Magic Loop) er notuð til að prjóna ermar og kraga en einnig má nota sokkaprjóna. Heklunál nr 5 (fyrir opna peysu).
Garn
Álafosslopi frá Ístex, 100% ný ull, 100g dokka = 100 m
Aðallitur: #0051 (hvít peysa) eða #0052 (dökk rennd peysa): 5(6,6,7)7,8,8 dokkur
Aukalitir:
- Munstur B: #0052 (eða #9973 rennd peysa), #1233, #1238 (eða #0047 rennd peysa), #9965, #9966.
- Munstur A: eins og B en einnig 1 dokka af bæði #9964 og #1238.
- Einlit munstur (svört of hvít peysa): 1(1,1,2)2,2,3 dokkur
Einnig er hægt að nota 1 plötulopa of 1 Love Story Einband saman fyrir mjúka og ofurlétta peysu. Sjá hér: https://prjonakerling.is/knitting-plotulopi-and-love-story-together
Annað: stoppunál, prjónamerki, 4 geymslunálar. Fyrir opnu peysuna: rennilás eða hnappar.
Aðferð: prjónað í hring, tvíbandprjín eða þribandaprjón, lykjuspor, klippa í, lykkja saman
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal með tölvupostien er ekki send í pósti. Þú finnur hana einnig alltaf í reikningunni þinni undir Niðurhal.
Errata: engan villu fannst

















