Lopapeysan mín
FRÁ ISK450
„Lopapeysan mín“ uppskrift kom fyrst út í bókinni minni „Rósaleppaprjón í nýju ljósi“. Þessi uppfærða uppskrift býður upp á fleiri stærðir en sú upprunalega, frá XS upp í 3XL og nútímalegra snið og möguleikann á aðsniðnu mitti Ég býð einnig upp á nýja útgáfu af munstrinu (munstur B) og einnig í svörtu og hvítu Bæði gerir þetta prjónið auðveldara. Leiðbeiningar eru gefnar upp bæði fyrir peysu og opna peysu með mismunandi frágangsmöguleikum (stroff hálmsál eða ekki, rennilás, hnappagöt).
Garn notað: Álafoss lopi. Einnig er hægt að nota 1 plötulopa of 1 Love Story Einband saman fyrir mjúka og ofurlétta peysu.
Pattern PDF Download
lika til á Ravelry
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

















