KBG 03
FRÁ ISK700
Einrúm hettupeysan KBG 3A er einlit en uppskriſt KBG
3B er prjónuð með röndum sem eru tilbrigði við hina. hefðbundnu íslensku hettu-lopa-peysu sem hefur haldið hita á landsmönnum í aldaraðir. Í uppskriſtinni hef ég raðað saman röndum eins og mér finnt fallegt. Það er ekkert því til fyrirstöðu að fara frjálslega með tóna og samsetningu á röndunum.
Garn: Einrúm L (lopi + silk)
PDF uppskrift
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)