Lambagrasahúfa
FRÁ ISK600
Hvað er sameiginlegt með fíngerðum bleikum blómum lambagrassins sem vex á svörtum söndum á hálendinu á Íslandi og kvikmyndastjörnum sjötta áratugarins og heitum sundlaugum, svo vinsælum meðal Íslendinga? Lesið hönnunarsöguna að baki þessar fallegu húfu heklaðri af Kitschfríði til þess að komast að því. Hún verður ekki eins hlý en alveg eins falleg gerð úr bómullargarni!
Garn: Léttlopi eða Kambgarn frá Ístex
PDF uppskrift
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)