Hjaltlandspeysa

Þegar Ísland og Hjaltlandseyjar hittast! Bara með því að skipta um litasamsetningu lítur Hjaltlandspeysa annað hvort út fyrir að vera ekta Hjaltlandspeysa eða ekta íslensk lopapeysa. Peysan er í raun og veru sambland af báðum þessum hefðum og sem ég hef túlkað á minn hátt. Í uppskriftin lýsi ég aðferð minni við að klippa í peysu að íslenskum hætti án þess að nota saumavél.

Garn notað: LéttlopiFoula from Shetland, Buachaille from Kate Davies
Léttlopa prjónapakkar eru til sölu hér.

PDF uppskrift

FRÁ ISK850

Clear