Hönnun: Hélène Magnússon
Stærðir: S (M, L)
Ummál: 42(47,52) cm
Lengd: 22(22.5,23) cm
Garn: Svört húfan er prjónuð með Léttlopa frá Ístex: 100% íslensk ull, 50g /dokka = 100 m: aðallitur #0059 og aukalitur #0051, 1 dokka í hverjum lit. Gráa húfan er upprunalega húfa úr klúbbnum mínum og var prjónuð með Huldubandi frá Uppspuna, 50 g / dokka = 80 m: 1 dokka í hverjum lit.
Prjónafesta: 10 cm = 20 L og 25 umf með sléttu prjóni. Skiptið um prjónastærð ef þarf til að ná réttri prjónafestu.
Prjónar: hringprjónn nr 4,5 mm (eða sokkaprjónar).
Annað: prjónamerki, stoppunál.
Aðferð: Húfan er prjónuð í hring ameð tvíbandprjóni.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti. Þú færð sent töluvupost með léns til að niðurhalda um leið og búið er að ganga frá greiðslu. Einnig er PDF skjálið geymt í Prjónakerlingar reikning þín: skráðu þig og ferðu undir Níðurhald.
Errata: engan villu fannst.