Setið smá sól í vetrardagana! Thessi álpahúfa er skemmtilegt og fljótlegt prjón. Bóðið er upp á tvær aðferdir. Húfan með tvíbandaprjóni myndar skemmtilegt munstur en upplýftar laufin eru prjónuð með allskýns útaukningum og úrtökum. Látið sólina skýna!
Hönnun: Hélène Magnússon
Stærð: ein stærð. Endanleg mál 25 cm mælt þvert yfir húfuna, til þess að passa fyrir höfuðmál allt upp að 48-53,5 cm.
Athugið að húfuna er hægt að strekkja í stærri stærðir eða hægt að prjóna með örlítið grófari prjónum.
Prjónfesta: 10×10 cm = 16 L og 11 umf sl prj á prjón 5,5 mm
Stærð: ein stærð. Endanleg mál 25 cm mælt þvert yfir húfuna, til þess að passa fyrir höfuðmál allt upp að 48-53,5 cm.
Athugið að húfuna er hægt að strekkja í stærri stærðir eða hægt að prjóna með örlítið grófari prjónum.
Prjónfesta: 10×10 cm = 16 L og 11 umf sl prj á prjón 5,5 mm
Prjónar: hringprjónar 4,5 og 5,5 mm (notið töfralykkju aðferð) eða sokkaprjónar
Garn:
Aðallitur: Heirloom frá Fancytigers Crafts, 100% American Romney Worsted Yarn, 113g/ hespa = 183m: #Mullein, 1 hespa
Aukalitur: Álafosslopi frá Ístex, 100% nýull, 100g/dokka = 200m: #0051, 1 dokka
Annað: prjónamerki
Aðferð: prjónað í hring, tvíbandprjón
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: engan villu fannst.