Sokkar frá Íslandi Klúbbur

FRÁ ISK3.000

Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamla íslenska sokka, eldgamlar uppskriftir en einnig í hefðbundna íslenska vettlinga. Bókin inniheldur 17 sokka-uppskriftir með sterkum íslenskum blæ. Sumar fela í sér nýjar aðferðir en aðrar eru einfaldari. Þér mun ekki leiðast við prjónið og það er eitthvað til fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna.

Bókin er gefin út í formi klúbbs. Klúbburinn byrjar formlega fimmtudaginn 1. október 2020 og stendur í 14 vikur til fimmtudagsins 31. desember 2020. Á hverjum fimmtudegi færðu sent rafrænt eina eða tvær uppskriftir en stundum einnig ritgerð eða smásögu. Að lokum klúbbsins færðu fallega bók (á rafrænu formi eða útprentaða) sem safnar saman öllum prjonauppskriftunum, ritgerðunum og sögunum. Þú getur gengið í klúbbinn hvenær sem er, svo framarlega sem það er fyrir áramót og geturðu valið á milli mismunandi aðildar valkosta.

Katla gjafapoki inniheldur 11 x 100 g hespur í öllum 11 yndislegu litbrigðum Kötlu, ásamt fallegum ókeypis striga, korktösku og… smá gjöf!

Sendingarkostnaður bókarinnar (ekki garnsins), sem þú færð síðan í lok klúbbsins, er innifallinn í verðinu (án vsk) en passaðu að velja rétt flutningssvæði þegar þú kaupir þann möguleika (sjá undir).

 > Lestu vandlega hér að neðan til að fá nánari upplýsingar

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,