Midnight Sun

FRÁ ISK5.640

Midnight Sun (miðnætursól) er létt og bjart sjal í laginu eins of hálfmáni. Það er prjónað með gataprjóni frá Hjaltlandseyjum og örþunnum sléttprjónuðum röndum. Gegnsæjar og litaðar perlur varpa ljósi á fíngerða lykkjurnar. Kieran Foley kom mér á óvart þegar hann prjónaði sjalið með Love Story Einbandið mitt sen passar svo vel á Íslandi.

Ef þú vilt skipta um lit, láttu vita hvaða litir þú vilt fá í staðinn þegar þú ert að borga. Þú getur séð allir litirnir hér.

KIT Love Story Einband með eða án PDF á íslensku, ensku og frönsku
Uppskriftin til sölu sér hér

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)