Hönnun: Hélène Magnússon
Stærðir: XS(S)M(L)XL(2XL)3XL(4XL)
Stutt opin peysa með engan eða litil vikun í kringum brjóskassa. Veljið stærðin sem er næst brjóstmálið.
Peysan á myndunum er í stærð M.
Tilbúin mál
- Brjóst: 85(94)98,5(107)120,5(134)143(156) cm
- Lengd bols að handvegi: 25(26)27(28)29(30)31(32) cm
- Ermalengd að handvegi: 44(45)47(49)51(52)52(52) cm
Prjónfesta: 10 cm = 18 L og 24 umf með sléttu prjóni á prjón nr 4,5
Prjónar: hringprjónar nr 4 og nr 4,5. Töfralykkju-aðferðin (e. Magic Loop) er notuð til að prjóna ermar og háls en einnig má nota sokkaprjóna.
Annað: stoppunál, prjónamerki, langar geymslunálar (eða aukaprjónar í sömu stærð eða finnri).
9 eða 10 tölur, borði
Garn: Léttlopi from Ístex, 100% ný ull, 50 g ball = 100 m / 109 yds:
Garn notað u.þ.b.:
A (aðallitur): 100(125)140(182)217(271)296(324) g / 200(250)280(364)434(542)592(648) m
B: 93(116)130(169)202(252)275(300) g/ 186(232)260(338)404(504)550(600) m
C: 93(116)130(169)202(252)275(300) g / 186(232)260(338)404(504)550(600) m
D: 19(24)27(35)42(52)57(62) g / 38(48)54(70)84(104)114(124) m
Aðferð: prjónað í hring, tvíbandprjóna, stuttar umferðir, klippt i peysu. Peysan er prjónuð slétt í hring. Fyrst ermar og bolur, síðan axlastykkið. Bakið er prj hægri með stuttum raddum í hálsínu. Klippt er í peysu.