Um hönnuðinn: Helga Jóna er handvinnu kennari og býr í Danmörku þar sem hún kennir íslensk prjón. Hún var eigandi Nálins prjónabúðins. Helga Jóna hannaði þessu fallegu prjóni með Gilitrutt Tvíbandinu í huga: hún elskar Gilitrutt! Fleiri uppskriftir eftir henni eru hér.
Stærð: dömustærð
Garn: Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon, 100% ný íslensk lambsull, sérvalin og mjúk ull, fíngert tvínnað band, 25 g dokka/ 112 m, 1 dokka/lit
Vettlingur til hægri (hann er með litaskifti, eins og uppskriftin): a: Natural grey, b: Thyme Purple, c: Old pink d: Silene Pink
Vettlingur til vinstri: a: Natural grey, hinir litirnir eru notaðir til skiptis; Askja blue, Natural white, Anis green og Silene pink.
Prjónfesta:
10 x 10 cm: 32 lykkjur og 28 umferðir.
Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5 og 3 mm eða 80 cm hringprjónn (magic loop). Hjálparprjónn í stærð 3 mm, fyrir affellingu (ef notaðir eru hringprjónar)
Annað: stoppunál, merki.
Aðferð: Vettlingarnir eru prjónaðir frá stroffi og að fingurgómum. Þeir eru prjónaðir í 4 litum, eða fleiri. Stroffið er prjónað með lit a, og sá litur er áfram prjónaður, sem ein rönd, allan vettlinginn, en hinir litirnir eru prjónaðir til skiptis, í hinni röndinni. Það er prjónuð útaukning fyrir tungu, upp að þumli, og svo eru þær lykkjur settar á hjálparþráð. Fitjaðar eru upp nýjar lykkjur, við þumal og prjónað er áfram í hring, og tekið úr við fingurgóma. Þumalfingurinn er prjónaður síðastur.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: enga villu fannst.