Kertasníkir
FRÁ ISK900
Kertasníkir er mættur í bæinn! Hann er prjónaður í hring í einu lagi og er saumaskapnum haldið í lágmarki. Dúkkunni fylgir uppskrift af vesti, skotthúfu og hefðbundnum sauðskinnskóm nema þeir eru prjónaðir!
Það stendur auðvitað til hjá mér að gefa út bók með öllum bræðurnum en hún mun bíða fram á næsta haust 2021!
Garn notað: plötulopi and Love Story saman, Léttlopi, Einrúm E, Einband og fl.
Uppskrift PDF til niðurhalds
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)