Katla Sokkaband /Ný Katla, 100% hrein íslensk lambsull, sport/DK, hentar fyrir sokka

FRÁ ISK3.320

Katla Sokkaband er einstakt band úr hreinni mjúki íslenskri lambsull með örlitið silki (1%), skapað af Hélène Magnússon. Katla er fyrsta íslenskt sport/DK band af þessu tagi á Íslandi. Það er bæði mjúkt og sterkt og nýtist vel í sokkum og einnig vettlingum, peysum og fleirum. Einnig hentar það til liturnar. Sjá meiri upplýsingar undir.

 

Katla Sokkaband eða Ný Katla Fjórfaldband frá Hélène Magnússon, hrein ull, 100% sérvalin íslensk lambsull, sport/DK, 4-tvínað eða 2×2-tvínað (ekki superwash), 100 g per hespu  = 220 m
Prjónfesta: 10 cm = 24-32 L og 30-48 umf á  prj nr 2-4 mm með sléttu prjóni

Katla fæst einnig í Handprjónasambandi Íslands (Borgartún og Skólavörðustig), Storkinum á höfuðborgarsvæðinu, Húsi Andanna á Egilsstöðum og Þinborg ullarverslunni.

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

Prjonakerling - Hélène Magnússon