Hallgrímssjal KIT

ISK4.050

Hallgrímskirkja varð innblástur að þessu fíngerða sjali sem er óvenjulegt í laginu en samt mjög klæðilegt og elegant.  Monique B. frá A Passion For Lace… hannaði það sérstaklega fyrir Love Story Einbandið mitt.

Prjónapakkinn inniheldur 4 dokkur af Love Story Einbandu og prjónapoka. Uppskriftin er ekki innifallin og þarf að kaupa sér.

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin til sölu hér