Fáninn er prjónaður í sauðalitum með rósaleppaprjóni en það er séríslenk myndprjón. Hann sækir fyrirmynd sína í verk Birgis Andréssonar „Sameinuð stöndum við“.
Kveikjan að „Fánanum“ var milliríkjadeila Íslands og Bretlands um Icesave.
Hélène Magnússon finnst gaman að bregða á leik með íslenskar prjónahefðir. Hún er einna þekktust fyrir rannsóknir sínar á íslensku rósaleppaprjóni og gaf í því samhengi út bókina Rósaleppaprjón í nýju ljósi sem nú er fáanleg á þremur tungumálum. Hélène er frönsk að uppruna en á íslenska fjölskyldu og er sönn íslensk prjónakona. Hún sneri baki við frama sem lögmaður í París til þess að geta eytt meiri tíma í íslenskri náttúru og vann árum saman sem fjallaleiðsögumaður meðfram því að læra textíl- og fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Hún hefur tekið þátt í fjöllmörgum hönnunarsýningum á Íslandi og erlendis og verk eftir hana hafa verið birt í virtum prjónatímaritum svo og bókum.
Stærðir: XS,S,M,L,XL,XXL
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 19 L x 18 garters (36 rows) using 5mm (US #8) needles over garter stitch.
Prjónar og áhöld: hringprjón og sokkaprjónar 5mmm heklunál 4 mm; 8 tölur, 1cm þvermál
Garn:Jamieson and Smith 2 Ply Lace, “Pure Shetland Wool with a touch of Lamswool”, 169m/25g dokka
4(4,5,5,5,5) x 25g dokka – litur 003 (alias RAUðU)
4(4,5,5,6,6) x 25g dokka – litur 202 (alias HVÍTUR)
3(3,4,4,4,5) x 25g dokka – litur 27 (alias BLÁR)
Aðferð: rósaleppaprjón.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Villur: engan villa fannst.