Brynja litla

FRÁ ISK850

Brynja litla er barnaútgáfa af vinsælu lopapeysunni Brynju, frá 3 mánaða til 12 ára. Barnapeysan viðheldur ýmsum af einkennum « mömmu » sinnar, s.s. borðanum inni í peysunni og skrautstroffi með öðrum lit, en hins vegar eru börn ekki smátt fullorðið fólk og því eru sniðin á Brynju litlu mjög ólík fullorðinspeysunni. Svo eru hettan og rennilásinn sérstaklega hönnuð með þarfir barna í huga.

Garn notað: Léttlopi
Ullar kit er til sölu hér

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)