Brennu-Njáll KIT

Anna Dalvi hannaði þetta glæsilega sjal undir áhrifum frá Njálu. Sjalið er prjónað með garninu Love Story eftir Hélène Magnússon. Þetta fíngerða garn er unnið úr 100% íslensku lambsull og er ótrúlega mjúkt.

Garn: Love Story frá Hélène Magnússon

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér

ISK4.050