Fimmvörðurháls
FRÁ ISK850
Þessi grátóna peysa ber nafnið Fimmvörðuháls, en Hélène Magnússon prjónaði peysuna á meðan hún gekk yfir hálsinn, í einni af prjónagönguferðum hennar, sumarið 2011. Peysan er með hefðbundnu lopapeysu berustykki, en Hélène sækir einnig innblástur til peysufatapeysunnar og útprjónaðra sjala. Það sést á óvenjulegu sniði við olnboga, aðsniðnu mitti og útprjóni á berustykki. Heklaður kantur setur svo fínlegt yfirbragð á peysuna.
Garn: Léttlopi
KIT til sölu hér
PDF uppskrift
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)