Það er nóg af garni til þess að prjóna kraga og 2 pör af handstúkum.
Um hönnuðinn: Helga Jóna er handvinnu kennari og býr í Danmörku þar sem hún kennir íslensk prjón. Hún var eigandi Nálins prjónabúðins.
Stærðir: Mál á handstúkum: 16 cm (allan hringinn) og 11 cm langar. Mál á kraga: 47 cm (allan hringinn) og 19 cm langur.
Garn: Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon, 100% ný íslensk lambsull, sérvalin og mjúk ull, fíngert tvínnað band, 25 g dokka/ 112 m
Litur A: Natural grey (sauðgráar), 1 dokka
Litur B: Askja blue, 1 dokka
Litur C: Natural white, 1 dokka
Prjónar: hringprjón eða sokkaprjónar nr 3,5
Annað: stoppunál, merki.
Aðferð: Bæði handstúkurnar og kraginn eru prjónuð með vefprjóni í hring, þar sem aðeins eru prjónaðar sléttar lykkjur eða lykkjur teknar óprjónaðar af með garnið fyrir framan lykkjuna.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: enga villu fannst.