Sírus Kragi

FRÁ ISK650

Sírus kraginn er eins og ofurmjúkt og hlýtt ský umhverfis hálsinn, svo léttur og þunnur að maður tekur varla eftir honum. Hugmyndin bak við þennan fallega litla kraga er að nýta sem best mjög dýrmætt garn, svo dýrmætt að maður á kannski ekki nema eina litla dokku. Og hvaða íslenska garn er dýrmætara en garn úr hreinni kasmírull?

Garn notað: íslensk geitafiða

PDF uppskrift 
lika til á Ravelry

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

Prjonakerling - Hélène Magnússon