BAND:
Allar einrúm E tegundir.
Á myndinni er peysan prjónuð í lit 1008. Stærðir: S (M) og L – 250 g.
PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 4 Sokkaprjónar nr. 4
PRJÓNFESTA, slétt prjón. 10 cm = 19 L
10 cm = 26 umf
STÆRÐIR:
Hálf yfirvídd: S 47 M (50) L 52 cm Sídd frá handvegi
(með stroffi á framhlið): S 40 M (42) L 44 cm Ermalengd: S 44 M (46) L 48 cm
• Stroff er prjónað fram og tilbaka, í tveimur hlutum.
• Bolur er sameinaður á hringprjón og mynsturlykkja prjónuð í báðar hliðar bols.
• Ermar eru prjónaðar í hring, mynsturlykkja er prjónuð í samskeyti undir ermi.
• Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn hringprjón og axlastykkið prjónað.
• Mynsturlykkja er prjónuð í úrtöku.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: enga villu fannst.