KBG06
FRÁ ISK700
Litlar stelpur í stórum peysum eru eitt af því krúttlegasta sem ég veit. Þegar elsta stelpan mín var lítil var ekki hægt að klæða hana í annað en kjóla og stórar peysur í nokkur ár. Skokkurinn hentar vel svona litlum skottum sem helst vilja vera í sokkabuxum og stórri peysu. Hann minnir á háskólabol með vasa þar sem ermarnar hafa verið klipptar af.
Garn: Einrúm E (lopi + silk)
PDF uppskrift
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)