Vor hyrna KIT
FRÁ ISK5.640
Þetta fallega blúndusjal hannað af Héléne Magnússon í vorlitum hefur öll helstu einkenni hefðbundinna íslenskra blúndusjala: Hina mjög svo vinsælu köngulóarblúndu (köngulóarvefsblúndu), bylgjótt randamunstur, blúndukant og lítið eitt bogið lag, en hér er það gert meira afgerandi þannig að sjalið situr mjög vel á öxlunum. Prjónað ofanfrá og niður á grófa prjóna og með því að teygja vel á því, þá er þetta frekar fljótprjónað og miklu auðveldara en það lítur út fyrir!
Garn notað: Love Story Einband eða Grýla Tvíband
KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu
Warning: Undefined array key "attributes" in /home/magnusson/www/wp-content/plugins/woocommerce-attribute-stock/src/Aspects/Front/VariableLimits.php on line 247
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)