Holtasóley (sokkar)

FRÁ ISK950

Eins og nafnið gefur til kynna, draga holtasóleyjar sokkarnir innblástur sinn frá þjóðarblómi okkar, holtasóleyjunni. Tvíbandamunstrið er ekki bara til skrauts, heldur styrkir það hælinn og gerir tána enn hlýrri. Sokkarnir eru prjónaðir frá stroffi til táar, og eru með rúnaðri tá og totuhæl.
Þessi uppskrift var fyrst birt árið 2024 sem hluti af Nordic designers sock box áskrift finnska fyrirtækisins Novita. Hún er nú fáanleg sem stök uppskrift.

Garn notað: Novita 7 Veljestä eða Ný Katla

 

PDF uppskrift
er lika til á  Ravelry

> Meira upplýsingar neðar

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

Prjonakerling - Hélène Magnússon