Sokkar frá Íslandi: Mosi

Bókin Sokkar frá Íslandi kemur út í formi klúbbs alla fimmtudaga. Þú getur gengið í klúbbinn hvenær sem er þar til henni lýkur, 31. desember! Hér er sokkurinn nr 4 !

Grámosi varð inbblastur fyrir sokkana!

Það er nú þegar Mosi fjölskylda: Mosi vettlingarnir, Mosi hatturinn og Mosi peysan!  Þau nota öll bandið mitt (Love Storym Gryla, Katla og Gilitrutt) og þess vegna passa nákvæmlega saman ! Og Fína Hyrna sjalið passar lika!

Mosi Mittens traditional Icelandic stranded mittens knitted with Gryla Icelandic yarn (4)

Mosi Hat

Sokkarnir eru prjónaðir neður frá með totuhæll.

Ég var búinn að birta uppskriftin fyrr á þessu ári og ef þú vilt sjá fleiri myndir á bakvið tjöldin, þá býð ég þér að skoða þessa bloggfærslu.

Hvað um ef mosin væri blár? eða bleik?

frá Odile

frá Isabel

frá blithespirit4

frá Chocolate cake sem notaði alla afganga af sokkagarni sínu!

Hérna eru fleiri kombó hugmyndir!

frá JuliaDonald

frá sanneken

frá Fiberfriendly

Léns