Hönnun: Hélène Magnússon
Ekki grænna aðdáandi? Margir yndislegir litir hafa verið notaðir til að prjóna Mosi-húfu, vettlingar og peysu en það eru 11 Katla litir í boði!
Stærðir: 1(2,3,4)
Hægt er að fá fleiri stærðir með pví að skipta um prjónastærð og einnig er hægt að aðlaga lengdina með pví að bæta við eða taka úr umf.
Tilbúin mál
Fót ummál: 21(23,25.5,27.5) cm
Fótlengd: 19(21,23.5,24.5) cm
Mælt með að prjóna sokkar sem eru 2,5 cm minni í ummál og 15% minni að lengd.
Prjónfesta: 10 cm = 26 L og 32 umf með sléttuprjóni á prjón nr 2,5
Garn: Katla Sokkaband eftir Hélène Magnússon: ný íslensk lambsull (99%), silk (1%), tvinnað 4-band sport/DK, 100 g hespa/ 220 m: 1 hespa fyrir hvern lit.
Garn notað:
- Aðallitur MC Moss green (mosagrænn): 67(79,93,105) m
- Aukalitur CC1 Raven black (svartur): 48(57,67,75) m
- Aukalitur CC2 Anis green (gulgrænn): 73(87,102,115) m
Prjónn: 2,5 mm hringprjónn (notað er Töfralykkju-aðferðin eða þið getið notað sokkaprjónar). Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef pörf krefur.
Annað: stoppunál, prjónamerki, sokkatré til að strekkja
Aðferð:
Sokkarnir eru prjónaðir í hring með tvíbandaprjóni, frá stroffi til tár en hællinn er totuhæl. Hællinn og táin eru mótuð með tvöfoldum úrtókum um miðjulykkju.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti. Þú færð sent töluvupost með léns til að niðurhalda um leið og búið er að ganga frá greiðslu. Einnig er PDF skjálið geymt í Prjónakerlingar reikning þín: skráðu þig og ferðu undir Níðurhald.
Errata: engan villu fannst.