Jólin eru að koma!

Jólin eru að koma og eins og í fyrra er ég með smá jólaútsölu á vefsíðunni minni prjonakerling.is og er allt (uppskriftir, garn og prjónapakkar) á 10% afslátti til 12. desember 2017. Til að njóta afsláttarins sláðu inn kóðann JOL2017 í körfuna. Athugaðu lika jólalistann minn neðar!

Ég sendi fréttabréf í dag.

Myndin tók ég í gær en ég fór í göngutúr með vinkonu minni. Hún er í Gansey-peysu frá Gansey-eyju (frá 1970) og ég er auðvitað í Útivist-peysunni minni!