Hver er munirinn á þvi…

Veistu hver munirinn er á þvi að fara á fjallaskiði og prjóna lopapeysu?

Enginn munnur!

Þegar þú ert búin að velja uppskriftin og litirnir …

…byrjar endalaus slétt prjón…

… kannski ferðu jafnvel að byrja á öðru prjónaverkefni …

Svo er bara síðasta ermi eftir…

Og loksins kemur verðlaunin: axlastykkið með tvíbandaprjóni!

En á samt eftir að ganga frá og tekur það alltaf lengra tíma og maður heldur…

Þetta var í Esju í síðustu helgi!

Til sýnis:

Hverning var helgi hjá þér?