Fyrir nokkru, tók Halldóra sjálið mitt þátt í skemmtilegu brúpkaupsmyndatöku með Chen Sand. Ljósmyndirnar fengu að birtast í frægu bloggið Fly Away Bride blog.
Halldóra sjalið er prjónað úr Love Story Einbandi en það er fingerðasta íslenskt band framleitt í dag. Uppskriftin er í bókinni minni “Íslenskt prjón” (Forlagið) og einnig til sölu sem PDF á vefsíðunni minni hér. Prjónapakki er einnig til sölu hér og er verðið með 10% áfslátti miðað við ef þú vælri að kaupa garnið sér.