Velkomin Heiða !

Gleði fréttir loksins:  ég réð mér aðstoðar manneskju og því munu hlutirnir fljótlega komast í samt horf, eftir langt hlé í marga mánuði.

Heiða er að hjálpa mér á mörgum sviðum rekstursins, eins og að skippuleggja vinnustifu upp á nýtt, ásamt því að þróa nokkrar spennandi nýjunga.

Þið kannist kannski við andlitið þar sem hún hefur verið módel fyrir nokkrar uppskriftir mínar t.d. Mosi húfa

eða Gára kraga.

Sum ykkar þekkið hana einnig sem kokkin úr göngu- og prjónaferðunum mínum og álfa prjónara.

Hún gifti sig síðasta vetur í kjól sem hún prjónaði sér úr lambsullini minni Love Story garninu.

Það þarf varla að taka það fram en ég og þið erum í góðum höndum!

Til að fagna þvi að Heiða sé komin til liðs við okkur þá ætla ég að setja af stað útsölu í netverslun minni (og á ravelry): einfaldlega setjið inn promo kóðann HEIDA þegar þið borgið og þá fáið þið 10% afslátt af öllum vörum (nema göngu- og prjónaferðunum). Tilboðið gildir til og með 4. Júli 2021.

Léns: